English
Blæðarafélag Íslands
Heim
Félagið
Fyrirspurnir
Meðhöndlun
Fjöldi blæðara
Frá fundum
Lög félagsins
Aðrar slóðir
Blæðarafélag Íslands

Fjöldi blæðara

Hérlendis er skráning á blæðingasjúkdómum í góðu horfi, en mikilvægt er að halda slíka skrá. Blæðingasjúkdómar eru sjaldgæfir sjúkdómar. Dreyrasýki hefur algengið 1:10.000, þ.e. einn maður af hverjum 10.000 einstaklingum hefur sjúkdóminn. Á Íslandi er tíðni svæsinna og meðalsvæsinna sú sama og á alþjóða vísu, en tíðni vægrar dreyrasýki er aðeins hærri.

Fjöldi skráðra einstaklinga með blæðingasjúkdóm á Íslandi:

  Vægir Meðalsvæsnir Svæsnir Heildarfjöldi
Dreyrasýki A 37 6 10 53
Dreyrasýki B 2 0 0 2  Vægt form Svæsnara form Heildarfjöldi
Von Willebrand´s disease 126 18 144
Bernard-Soulier Syndrome - - 12
Other platelet disorders - - 158Viltu styrkja félagið?
Samstarfsaðilar

 
Blæðarafélag Íslands © 2005 - 2010  
 website creation by Tobias Klose